fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 12:54

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey verður áfram laus gegn tryggingu fram á næsta sumar. Mirror segir frá.

Miðjumaðurinn er lykilmaður hjá toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Partey var handtekinn fyrir þrjár nauðganir gegn tveimur konum síðasta sumar. Síðar var þó eitt málið látið niður falla.

Partey hefur ekki enn verið nafngreindur í enskum fjölmiðlum vegna laga í landinu. Hann hefur þó verið nafngreindur víða annars staðar.

Málið er enn í rannsókn og er Partey laus gegn tryggingu á meðan.

Þetta er í þriðja sinn sem tryggingin er framlengd. Nú rennur hún út í júlí á þessu ári.

Sjálfur hefur Partey alltaf neitað öllum ásökunum.

Partey hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2020. Hann kom frá Atletico Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“