fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 19:51

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti komið mörgum á óvart að Napoli hefur ekki fengið eitt einasta tilboð í vængmanninn Khvicha Kvaratskhelia.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins en Kvaratskhelia er einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu.

Kvaratskhelia hefur vakið gríðarlega athygli með Napoli á tímabilinu og hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur 10 í 20 leikjum.

Stórlið á Englandi, Ítalíu og á Spáni hafa horft til Kvaratskhelia sem kemur frá Georgíu.

Ekkert tilboð hefur þó borist hingað til en Kvaratskhelia er aðeins 21 árs gamall og gæti reynt að þróa leik sinn til lengri tíma hjá Napoli.

,,Ég er ekki með neina pappíra á mínu borði og það sama má segja um Napoli og þeirra skrifstofu,“ sagði umboðsmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“