fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Ronaldo leitar enn að sínu fyrsta marki – Al-Nassr úr leik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 20:27

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og liðsfélagar hans í sádi-arabíska liðinu Al-Nassr þurftu að sætta sig við að detta út í undanúrslitum Saudi Super Cup þar í landi eftir 3-1 tap gegn Al-Ittihad.

Þetta var annar leikur Ronaldo fyrir Al-Nassr en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Al-Nassr var mun meira með boltann í leiknum gegn Al-Ittihad en fengu hins vegar þrjú mörk á sig og þar lá munurinn.

Ronaldo spilaði allan leikinn fyrir Al-Nassr og bar fyrirliðabandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brast í grát eftir flutning sinn: Fær að heyra það frá Englendingum – Sögð hafa „slátrað“ þjóðsöngnum þekkta í gær

Brast í grát eftir flutning sinn: Fær að heyra það frá Englendingum – Sögð hafa „slátrað“ þjóðsöngnum þekkta í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Þór eftir slæmt tap Íslands í Bosníu – „Þetta var ekki úrslitaleikurinn í riðlinum“

Arnar Þór eftir slæmt tap Íslands í Bosníu – „Þetta var ekki úrslitaleikurinn í riðlinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“