fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Ferguson loks orðinn aðalþjálfari – Fer í hörku fallbaráttu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 17:00

Duncan Ferguson (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duncan Ferguson hefur tekið við sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. Er Skotinn tekinn við Forest Green Rovers í ensku C-deildinni.

Ferguson er goðsögn hjá Everton og hafði verið aðstoðarþjálfari þar á bæ um árabil, áður en hann yfirgaf félagið í sumar.

Tvisvar sinnum hefur Ferguson verið ráðinn bráðabirgðaþjálfari Everton eftir að stjórinn var rekinn en nú er hann endanlega kominn með aðalþjálfarastarf.

Forest Green situr á botni ensku C-deildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Apple skoðar það að kaupa sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni

Apple skoðar það að kaupa sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári tjáir sig um mál Alberts og segir umræðuna þreytta fyrir landsliðsmenn – „Það var svo auð­velt að koma í veg fyrir þetta“

Kári tjáir sig um mál Alberts og segir umræðuna þreytta fyrir landsliðsmenn – „Það var svo auð­velt að koma í veg fyrir þetta“