fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Sjáðu myndbandið: Athæfi hans í gærkvöldi vekur mikla athygli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 08:30

Úr leik Newcastle United og Southampton / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New­cast­le United gerði góða ferð á heima­völl Sout­hampton í gær­kvöldi þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í undan­úr­slitum enska deildar­bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri New­cast­le sem getur vel við unað fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á St. James’ Park.

Það var Joelin­ton sem skoraði sigur­marki eftir stoð­sendingu Alexander Isak, mark sem hefur fallið í skuggann á at­viki sem átti sér stað undir lok leiks.

Á 86. mínútu fékk Duje Ca­leta-Car sitt annað gula spjald í leiknum og var þar með vísað af velli með rautt spjald í kjöl­farið. Er hann var að labba af velli mátti sjá Jacob Murp­hy, leik­mann New­cast­le United veifa kald­hæðnis­lega á eftir honum.

Leik­mennirnir horfðust í augu á þessum tíma­punkti en ekki kom til á­taka á milli þeirra. Mynd­band af at­vikinu hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum og ljóst að um er að ræða at­vik sem gæti lifað vel og lengi.

Mynd­band af at­vikinu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni Ben fullyrðir að margar fréttir muni berast af stóra málinu í Laugardal á næstunni

Bjarni Ben fullyrðir að margar fréttir muni berast af stóra málinu í Laugardal á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal fá gleðifréttir – Martinelli að skrifa undir

Stuðningsmenn Arsenal fá gleðifréttir – Martinelli að skrifa undir
433Sport
Í gær

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið
433Sport
Í gær

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Emelía æfir með Bayern Munchen

Emelía æfir með Bayern Munchen