fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Ummæli Youtube-stjörnu vekja upp furðu og reiði margra – Sjáðu myndbandið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youtube-stjarnan IShowSpeed hefur verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði. Vinsældir hans eru miklar.

Þessi átján ára gamli drengur blandar sér reglulega í umræðu um fótbolta og er þekktur fyrir að vera með öðruvísi skoðanir en margir aðrir.

Speed er svakalegur stuðningsmaður Cristiano Ronaldo en finnst hins vegar minna til Lionel Messi koma, líkt og sjá má á nýju myndbandi.

Þar segir Speed til að mynda að það eina sem Messi gæti væri að „rekja boltann“ og að hann væri „einfaldlega ekki góður leikmaður.“

Flestir eru steinhissa á þessu og einhverjir aðdáendur argentíska heimsmeistarans eru beinlínis reiðir.

Í þokkabót sagði Speed í myndbandinu að Alejandro Garnacho, ungstirni Manchester United, væri betri en Messi.

Myndbandið í heild, sem hefur hneykslað marga, má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Beckham vekur athygli eftir nýtt myndband

Sonur Beckham vekur athygli eftir nýtt myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bað liðsfélaga sinn um treyjuna í miðjum leik

Bað liðsfélaga sinn um treyjuna í miðjum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi
433Sport
Í gær

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Í gær

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Í gær

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal fá gleðifréttir – Martinelli að skrifa undir

Stuðningsmenn Arsenal fá gleðifréttir – Martinelli að skrifa undir