fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Manchester United lætur undan þrýstingi frá stuðningsmönnum – Stórar breytingar í vændum á Old Trafford

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 07:00

Stretford End stúkan á Old Trafford er fyrir löngu orðin sögufræg / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linnulaus mótmæli ákveðins stuðningsmannakjarna enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og þrýstingur, þess efnis að breytingar verði gerðar á Stretford End stúku Old Trafford, hafa loks borið árangur.

Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að fara í breytingar á stúkunni, sem inniheldur aðal stuðningsmannakjarna Manchester United, og frá og með tímabilinu 2024-2025 verður ekki lengur að finna þar 850 „fínni sæti“.

Það er Daily Mail sem greinir frá vendingunum en lengi vel hafa stuðningsmenn Manchester United barist fyrir því að umrædd sæti, sem margir kaupa dýrum dómi, verði ekki lengur að finna í stúkunni. Þau passi einfaldlega ekki inn í skipulagið í Stretford End sem er háværasti hluti Old Trafford.

Í stað þessa „fínni sæta“, sem gefa aðgang að Alþjóðlegu svítu leikvangsins munu koma hefðbundin sæti sem finna má á leikvanginum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við miklu er hann mætti frá Arsenal – Nú sagt að fara annað

Búist við miklu er hann mætti frá Arsenal – Nú sagt að fara annað
433Sport
Í gær

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir
433Sport
Í gær

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli