fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Segja Everton búið að reka Lampard

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 15:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail er búið að reka Frank Lampard frá Everton.

Everton situr í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og árangurinn ekki ásættanlegur.

Um helgina tapaði liðið fyrir West Ham.

Nú hefur Everton tapað átta af síðustu níu leikjum sínum í öllum keppnum.

Lampard tók við Everton fyrir ári síðan. Hann hefur einnig stýrt Chelsea og Derby.

Everton á eftir að staðfesta tíðindin.

Uppfært 15:25
Fabrizio Romano hefur nú tekið undir tíðindin og segir tilkynningu væntanlega frá Everton.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað liðsfélaga sinn um treyjuna í miðjum leik

Bað liðsfélaga sinn um treyjuna í miðjum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja
433Sport
Í gær

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“