fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
433Sport

Vonlaust fyrir þá að halda honum – Ekki nóg að vera launahæstur hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vonlaust fyrir Borussia Dortmund að halda í miðjumanninn Jude Bellingham sem spilar með félaginu.

Enskir miðlar greina frá þessu en Bellingham er á óskalista Liverpool, Real Madrid, Chelsea, Manchester United og Manchester City.

Um er að ræða 19 ára gamlan enskan landsliðsmann sem Dortmund vill alls ekki losna við.

Dortmund er tilbúið að gera Bellingham að launahæsta leikmanni liðsins og tvöfalda laun hans í 180 þúsund pund á viku.

Bellingham er hins vegar búinn að taka ákvörðun um að fara og mun ekki samþykkja tilboð liðsins sem verður boðið í næstu viku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dyche á barmi þess að taka við Everton

Dyche á barmi þess að taka við Everton
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir saka þá um vanvirðingu eftir þennan söng til Ronaldo í gær – Sjáðu atvikið

Margir saka þá um vanvirðingu eftir þennan söng til Ronaldo í gær – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar breytingar á líkama hans – Útskýrt hvernig hann fór að

Sjáðu ótrúlegar breytingar á líkama hans – Útskýrt hvernig hann fór að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo leitar enn að sínu fyrsta marki – Al-Nassr úr leik

Ronaldo leitar enn að sínu fyrsta marki – Al-Nassr úr leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Björn Bragi lýsir því þegar maður kom upp að honum Hannesi í ræktinni – „Pælið í því“

Björn Bragi lýsir því þegar maður kom upp að honum Hannesi í ræktinni – „Pælið í því“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Opnar sig um sjokkerandi og örlagaríkt símtal fyrir sig frá Sir Alex

Sjáðu myndbandið: Opnar sig um sjokkerandi og örlagaríkt símtal fyrir sig frá Sir Alex
433Sport
Í gær

Stjörnustríð hafið eftir umdeild ummæli Zlatans sem vöktu gríðarlega athygli

Stjörnustríð hafið eftir umdeild ummæli Zlatans sem vöktu gríðarlega athygli