fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Nketiah með tvö í sigri á Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 18:25

Frá stórleiknum á sunnudag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3 – 2 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(’17)
1-1 Eddie Nketiah(’24)
2-1 Bukayo Saka(’53)
2-2 Lisandro Martinez(’58)
3-2 Eddie Nketiah(’90)

Það er ekkert lið sem virðist ætla að stöðva Arsenal sem er orðið ansi líklegt til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn.

Arsenal fékk alvöru verkefni í kvöld en Manchester United kom í heimsókn í fjörugum leik.

Gestirnir komust yfir á 17. mínútu er Marcus Rashford kom knettinum í netið en sú forysta entist í sjö mínútur.

Eddie Nketiah hefur verið flottur fyrir Arsenal undanfarið og sá um að jafna metin.

Snemma í seinni hálfleik kom Bukayo Saka Arsenal yfir en stuttu seinna var Lisandro Martinez búinn að jafna.

Það var svo Nketiah aftur sem tryggði Arsenal stigin þrjú með marki á lokamínútu leiksins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinberar hvað Mane gerði oft á tíma sínum á Anfield og margir stuðningsmenn Liverpool eru hissa

Opinberar hvað Mane gerði oft á tíma sínum á Anfield og margir stuðningsmenn Liverpool eru hissa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Guardiola varpa nýju ljósi á stöðuna í aðdraganda kvöldsins

Ummæli Guardiola varpa nýju ljósi á stöðuna í aðdraganda kvöldsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Manchester United himinlifandi með Weghorst – ,,Margir voru hissa“

Forráðamenn Manchester United himinlifandi með Weghorst – ,,Margir voru hissa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir innan við tvo mánuði í starfi

Rekinn eftir innan við tvo mánuði í starfi
433Sport
Í gær

‘Drottning twerksins’ þakkar fyrir kveðjurnar á stórum tímamótum

‘Drottning twerksins’ þakkar fyrir kveðjurnar á stórum tímamótum
433Sport
Í gær

Í­hugaði al­var­lega að hætta og tjáir sig nú í fyrsta skipti eftir HM – ,,Vildi aldrei finna mig í þannig stöðu“

Í­hugaði al­var­lega að hætta og tjáir sig nú í fyrsta skipti eftir HM – ,,Vildi aldrei finna mig í þannig stöðu“