fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023
433Sport

Jón Sveinsson er gestur í sjónvarpsþætti 433.is í kvöld

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram, er gestur í nýjasta þætti 433.is á Hringbraut.

Farið verður yfir síðasta tímabil Fram í Bestu deildinni, en þar kom liðið mikið á óvart. Einnig verður horft til framtíðar.

Þá verður hitt og þetta til umræðu, til að mynda mögnuð spá Jóns fyrir HM í Katar, en þar hitti hann á ansi margt.

Þátturinn fer í loftið á Hringbraut klukkan 20 í kvöld. Hann er endursýndur klukkan 22.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót

Leeds tekur skrefið og leggur fram tilboð – Vantar 1,1 milljarð í viðbót
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafður að háði og spotti eftir þetta athæfi sitt í gærkvöldi – Fólk er á einu máli

Hafður að háði og spotti eftir þetta athæfi sitt í gærkvöldi – Fólk er á einu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Munu ekki ganga að kröfum Everton en eru með plan B

Munu ekki ganga að kröfum Everton en eru með plan B
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjö stór félagsskipti sem gætu átt sér stað fyrir lok gluggans – Chelsea allt í öllu

Sjö stór félagsskipti sem gætu átt sér stað fyrir lok gluggans – Chelsea allt í öllu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry mælti með því að Ten Hag yrði ráðinn til Barcelona – „Hann er snillingur“

Henry mælti með því að Ten Hag yrði ráðinn til Barcelona – „Hann er snillingur“
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti hjá Manchester United en er nú mættur aftur í ensku úr­vals­deildina

Hafður að háði og spotti hjá Manchester United en er nú mættur aftur í ensku úr­vals­deildina
433Sport
Í gær

McKennie nær samkomulagi við Leeds – Eiga eftir að semja við Juve

McKennie nær samkomulagi við Leeds – Eiga eftir að semja við Juve
433Sport
Í gær

Neyddist til að flýja landið vegna hótanna – Óttaðist um eigið líf

Neyddist til að flýja landið vegna hótanna – Óttaðist um eigið líf