fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

ÍBV staðfestir komu Guy Smith frá Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 14:07

Guy Smit. Mynd/ Heimasíða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Guy Smit hefur verið lánaður til ÍBV frá Val út keppnistímabilið 2023.

Guy er 26 ára gamall Hollendingur sem lék með Val á síðustu leiktíð en Leikni Reykjavík tímabilin tvö þar áður.

Hann hefur þó leikheimild með ÍBV í leikjum gegn Val, þrátt fyrir að vera á láni þaðan.

„Hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í marki Reykjavíkurliðanna á síðustu árum. 2016 var hann fenginn til reynslu hjá Arsenal er liðið var í markvarðakrísu,“ segir á vef ÍBV.

Guðjón Orri Sigurjónsson markvörður ÍBV sem stóð vaktina á síðustu leiktíð fór í aðgerð á öxl á dögunum og verður frá næstu mánuðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúlegt sjónarspil þegar hann „hvarf“ í beinni útsendingu

Sjáðu hreint ótrúlegt sjónarspil þegar hann „hvarf“ í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Taldi sig vita hvað Wenger myndi tjá honum á fundinum – Allt annað kom á daginn

Taldi sig vita hvað Wenger myndi tjá honum á fundinum – Allt annað kom á daginn
433Sport
Í gær

Erfiðara að fylgjast með leikmönnunum vegna Covid – „Það eru allir í sömu stöðu þar“

Erfiðara að fylgjast með leikmönnunum vegna Covid – „Það eru allir í sömu stöðu þar“