fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Ráða Nagelsmann sem nýjan landsliðsþjálfara

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann er að taka við þýska karlalandsliðinu og gera stuttan samning samkvæmt helstu miðlum.

Hansi Flick var rekinn á dögunum og verður Nagelsmann því arftaki hans.

Nagelsmann verður ráðinn út Evrópumótið næsta sumar sem er einmitt haldið í Þýskalandi.

Greint er frá því í þýskum miðlum að þó Nagelsmann sé án starfs sem stendur taki hann á sig launalækkun til að taka við þýska landsliðinu.

Það er vegna þess að hann var samningsbundinn Bayern Munchen til 2026 og hefði fengið borgað fram að því þrátt fyrir að hafa verið rekinn.

Svo verður ekki eftir að Nagelsmann tekur við sem landsliðsþjálfari Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlógu að tilboði Manchester United

Hlógu að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja næstum þrjá milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann

Vilja næstum þrjá milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum