fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Paqueta gæti farið frá West Ham í janúar en nú vill annað félag fá hann

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 13:30

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle vill Lucas Paqueta frá West Ham í janúar. Daily Mail segir frá.

Miðjumaðurinn var nálægt því að fara frá West Ham í sumar til Manchester City en ekkert varð af skiptunum. Fréttir um rannsókn enska knattspyrnusambandsins á meintum brotum Paqueta á veðmálareglum brutust hins vegar fram á síðustu stundu.

Það gæti hins vegar farið svo að Paqueta fari í janúar því Newcastle vill miðjumanninn. Félagið er til í að bjóða í hann 52 milljónir punda og getur auðvitað boðið honum upp á Meistaradeildarfótbolta.

Hinn 26 ára gamli Paqueta gekk í raðir West Ham í fyrra frá Lyon og er Brasilíumaðurinn algjör lykilmaður hjá Lundúnaliðinu. Hefur hann spilað alla leiki liðsins í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðræður farnar af stað um ungstirnið en hann verður ekki ódýr

Viðræður farnar af stað um ungstirnið en hann verður ekki ódýr
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Hafa miklar áhyggjur af Messi vegna viðbragða hans í nótt

Sjáðu myndbandið: Hafa miklar áhyggjur af Messi vegna viðbragða hans í nótt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lygileg frásögn Einars: Var að hnakkrífast við vin sinn þegar Willum skarst í leikinn – „Magnús var alveg brjálaður yfir þessu, það væri óboðlegt að láta sig gera þetta“

Lygileg frásögn Einars: Var að hnakkrífast við vin sinn þegar Willum skarst í leikinn – „Magnús var alveg brjálaður yfir þessu, það væri óboðlegt að láta sig gera þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk engin skýr svör frá Manchester United – ,,Af hverju er ég að skrifa undir?“

Fékk engin skýr svör frá Manchester United – ,,Af hverju er ég að skrifa undir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætir Liverpool um helgina og er mjög kokhraustur: ,,Við endum ofar en þeir í deildinni“

Mætir Liverpool um helgina og er mjög kokhraustur: ,,Við endum ofar en þeir í deildinni“
433Sport
Í gær

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni – Raya fær aftur sénsinn

Byrjunarliðin í Meistaradeildinni – Raya fær aftur sénsinn