fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

England: Chelsea heldur áfram að valda vonbrigðum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 15:03

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

B’mouth 0 – 0 Chelsea

Það var ekki boðið upp á neina markaveislu er Chelsea heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Chelsea hefur farið nokkuið brösuglega af stað á þessu tímabili og það breyttist ekki gegn nýliðunum.

Ekkert mark var skorað í þessari viðureign en Chelsea tókst þó að næla sér í fimm gul spjöld.

Chelsea er með fimm stig eftir fimm umferðir og er Bournemouth þá með þrjú.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hlógu að tilboði Manchester United

Hlógu að tilboði Manchester United