fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Vildi komast burt í langan tíma og endaði í Liverpool – ,,Hann getur barist um stöðu í liðinu þar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, hefur útskýrt af hverju Ryan Gravenberch var seldur til Liverpool í gær.

Um er að ræða spennandi hollenskan landsliðsmann sem er aðeins 21 árs gamall og á framtíðina fyrir sér.

Tuchel segir að Gravenberch hafi viljað komast burt frá Bayern í töluverðan tíma en það er varla ár síðan hann gekk í raðir félagsins.

,,Vandamálið með hann er að við spilum ekki með áttu í okkar kerfi. Við erum með svo marga valkosti í sóknarlínunni,“ sagði Tuchel.

,,Ryan er frábær liðsmaður og leggur sig vel fram en hann var óánægður með sína stöðu. Hann sá sig fá tækifæri í Liverpool og getur barist um stöðu í liðinu þar.“

,,Hann hefur viljað fara í dágóðan tíma, við fengum tilboð og ræddum það svo saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga