fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

„Þetta er búið að vera rosalega skrýtið sumar hvað það varðar“

433
Laugardaginn 2. september 2023 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Sóli Hólm er nýjasti gestur Íþróttavikunnar, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar og á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir Lyngby á dögunum og fær fólk því loks að sjá hann á knattspyrnuvellinum á ný.

„Þetta er búið að vera rosalega skrýtið sumar hvað það varðar. Maður heyrði fyrst að hann væri kominn til DC United í Bandaríkjunum. Svo veltu allir Sádi-Arabíu fyrir sér, hvort hann myndi enda þar. En Freysi (Freyr Alexandersson þjálfari Lyngby) er svolítið í þessu núna, að taka gömlu landsliðshetjurnar og gefa þeim stökkpall. Og græðir á því sjálfur líka auðvitað,“ sagði Sóli um málið.

Hrafnkell tók til máls.

„Freysi er ekki bara fótboltaþjálfari. Hann er ótrúlega góður í að fá menn með sér og rífa þá upp. Hann er frábær sölumaður og ég held að það hafi komið honum langt. Ég held að það sé rosalega gott fyrir Gylfa að fara til hans.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
Hide picture