fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Stuðningsmennirnir hæstánægðir með að losna við markmanninn – Nýlega kastað vatnsflösku í hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United festi kaup á markmanninum Altayu Bayindir í gær en hann kemur til félagsins frá Fenerbahce.

Um er að ræða 25 ára gamlan markmann sem kostar enska stórliðið rúmlega fjórar milljónir punda.

Hann verður varamarkmaður Man Utd á tímabilinu en Andre Onana er númer eitt og kom einnig í sumar.

Goal birtir athyglisverða grein um Bayindir þar sem greint er frá því að stuðningsmenn Fenerbahce séu mjög ánægðir með að hann sé farinn frá félaginu.

Bayindir meiddist illa í október árið 2021 og svo aftur ekki löngu seinna og hefur frammistaða hans hrapað gríðarlega hratt.

Bayindir hefur ekki verið vinsæll á meðal stuðningsmanna Fenerbahce undanfarin tvö tímabil og var vatnsflösku kastað í hann í leik nýlega.

Margir vildu sjá Bayindir kveðja félagið sem fyrst en hann á mörg ár eftir í boltanum og getur enn sannað sig í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku