Kasper Schmeichel er atvinnulaus eftir að hann og Nice komust að samkomulagi um að rifta samning hans.
Danski markvörðurinn var í eitt ár hjá Nice en fann sig ekki og hefur verið í vandræðum.
Schmeichel átti frábæra tíma hjá Leicester áður en hann fór til Frakklands.
Líklegt er talið að Schmeichel finni sér lið á Englandi á næstunni, þar sem honum líður hvað best.
Schmeichel er ekki bundinn af félagaskiptaglugganum þar sem hann er nú án félags.
OGC Nice have announced the mutual termination of Kasper Schmeichel's contract. 🔴🤝🏻 #DeadlineDay
He’s free agent now.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2023