Brennan Johnson er búinn að skrifa undir samning sinn við Tottenham, hann kemur til félagsins frá Nottinghan Forest.
Tottenham borgar 47,5 milljón unda fyrir Johnson.
Tottenham hefur leitað leiða til að styrkja sóknarleik sinn eftir að Harry Kane fór til FC Bayern.
Johnson átti fína spretti með Nottingham á síðustu leiktíð og hefur heillað nokkur lið.
Johnson gerir fimm ára samning við Tottenham en hann er ekki löglegur um helgina en getur spilað eftir landsleikjafrí.
Brennan Johnson has just signed his Tottenham contract. Announcement imminent, happening shortly ⚪️✨ pic.twitter.com/gCfb3r6cxD
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 1, 2023