Það er búið að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Ensku liðin West Ham, Brighton og Liverpool voru í pottinum.
Liverpool fékk fremur þægilegan riðil með LASK, Union St. Gilloise og Toulouse.
Brighton var öllu óheppnara og er með Ajax, Marseille og AEK.
West Ham dróst með Olympiacos, Freiburg og Backa Topola.
Hér að neðan má sjá hvernig drátturinn fór.
A-riðill
West Ham
Olympiacos
Freiburg
Backa Topola
B-riðill
Ajax
Marseille
Brighton
AEK
C-riðill
Rangers
Real Betis
Sparta Prag
Aris Limassol
D-riðill
Atalanta
Sporting
Strum Graz
Rakow
E-riðill
Liverpool
LASK
Union St. Gilloise
Toulouse
F-riðill
Villarreal
Rennes
Maccabi Haifa
Panathinaikos
G-riðill
Roma
Slavia Prag
Sheriff
Servette
H-riðill
Leverkusen
Qarabag
Molde
Hacken
Klukkan 12:30 verður svo dregið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Þar verða Íslandsmeistarar Breiðabliks í pottinum.