Manchester United hefur fest kaup á miðjumanninum Matheus Nunes frá Wolves.
Skiptin hafa legið í loftinu undanfarna daga en hafa nú verið staðfest.
City greiðir Wolves 53 milljónir punda fyrir Nunes og skrifar Portúgalinn undir fimm ára samning.
Wolves fær þá 10% af næstu sölu Nunes.
Nunes gekk í raðir Wolves frá Sporting í fyrra fyrir rúmar 42 milljónir punda.
Welcome, Matheus Nunes! 👋 pic.twitter.com/Ba4vExfLAz
— Manchester City (@ManCity) September 1, 2023