Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar nú rétt í þessu. Orri Steinn Óskarsson, leikmaður FCK fær erfitt verkefni en liðið er meðal annars í riðli með FC Bayern Manchester United og Galatasaray, mjög snúinn riðill.
Það verður hart barist í riðli F þar sem finna má PSG, Dortmund, AC Milan og Newcastle, algjör dauðariðill. Arsenal er ansi heppið með riðil en þar má meðal annars finna Sevilla og PSV.
Englandsmeistarar, Manchester City munu að öllu óbreyttu fljúga í gegnum sinn riðil.
Drátturinn er í heild hér að neðan
A-riðill:
FC Bayern
Manchester United
FC Kaupmannahöfn
Galatasaray
B-riðill:
Sevilla
Arsenal
PSV
LEns
C-riðill:
Napoli
Real Madrid
Braga
Union Berlin
D-riðill:
Benfica
Inter Milan
Salzburg
Real Sociedad
E-riðill:
Feyenoord
Atletico Madrid
Lazio
Celtic
F-riðill:
PSG
Borussia Dortmund
AC Milan
Newcastle
G-riðill:
Manchester City
RB Leipzig
Rauða Stjarnan
Young Boys
H-riðill:
Barcelona
FC Porto
Shaktar Donetsk
Antwerp