Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vikunni en nú er ljóst hvaða 32 liða verða með.
Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tryggðu sig inn í riðlana í kvöld með sigri á Raków Częstochow. Orri sat alllan tímann á bekknum í kvöld.
Orri verður eini Íslendingurinn í riðlakeppninni í ár en dregið verður í riðla á morgun.
Manchester City hefur titil að verja en hér að neðan eru styrkleikaflokkarnir.
Styrkleikaflokkur 1
🏴 Man City
🇪🇸 Sevilla
🇩🇪 Bayern
🇫🇷 PSG
🇪🇸 Barcelona
🇵🇹 Benfica
🇮🇹 Napoli
🇳🇱 Feyenoord
Styrkleikaflokkur 2
🇪🇸 Real Madrid
🏴 Man Utd
🇮🇹 Inter
🇩🇪 Dortmund
🇪🇸 Atlético Madrid
🇩🇪 RB Leipzig
🇵🇹 Porto
🏴 Arsenal
Styrkleikaflokkur 3
🇺🇦 Shakhtar
🇦🇹 Red Bull Sazburg
🇮🇹 Milan
🇵🇹 Braga
🇳🇱 PSV
🇮🇹 Lazio
🇷🇸 Rauða stjarnan
🇩🇰 Copenhagen
Styrkleikaflokkur 4
🇨🇭 Young Boys
🇪🇸 Real Sociedad
🇹🇷 Galatasaray
🏴 Celtic
🏴 Newcastle
🇩🇪 Union Berlin
🇧🇪 Antwerp
🇫🇷 Lens