fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ekki langt síðan hann var vonarstjarna Barcelona en nú gæti hann farið – Tvö félög á Englandi áhugasöm

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 07:30

Ansu Fati/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansu Fati gæti yfirgefið Barcelona samkvæmt helstu miðlum.

Barcelona batt eitt sinn gríðarlega miklar vonir við hinn tvítuga Fati en hann er hins vegar í aukahlutverki og opinn fyrir því að fara.

Fati á fjögur ár eftir af samningi sínum og er metinn á 35 milljónir evra.

Chelsea og Tottenham eru bæði sögð fylgjast með gangi mála.

Það má búast við að framtíð Fati, sem á níu A-landsleiki að baki fyrir Spán, muni ekki ráðast fyrr en undir gluggalok í lok vikunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna