Andre Onana markvörður Manchester United er mættur aftur í landslið Kamerún eftir læti á Heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári.
Onana fór heim af HM í Katar eftir rifrildi við Rigobert Song þjálfari liðsins og hann fóru í stríð.
Nú níu mánuðum síðar er Onana mættur aftur og tekur þátt í leikjum liðsins í september.
Liste des Lions Indomptables sélectionnés pour le match de la 6ème journée des éliminatoires de la CAN TotalEnergies Côte d'Ivoire 2023.#CAMEROUN 🇨🇲 🆚 🇧🇮 #BURUNDI #CMRBUR| #GOLIONS | #ALLEZLESLIONS | #LETSROARTOGETHER | #INDOMPTABLES | #CAPASSEOUCACASSE pic.twitter.com/TPSs28La9B
— Fecafoot-Officiel (@FecafootOfficie) August 29, 2023
„Lygar gefa þér blóm en ekki ávexti,“ skrifar Onana á Instagram í kjölfarið á því að vera mættur aftur í landsliðið.
Onana mætti til Manchester United í sumar frá Inter og hefur farið ágætlega af stað í markinu hjá Erik ten Hag og félögum.