fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Brighton keypti liðsfélaga Hákonar til að leysa af Caicedo

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Baleba er genginn til liðs við Brighton frá Lille.

Baleba er 19 ára gamall miðjumaður sem þykir mikið efni.

Brighton greiðir franska félaginu 30 milljónir evra fyrir þjónustu Baleba.

Baleba er hugsaður sem arftaki Moises Caicedo sem fór til Chelsea á dögunum á 115 milljónir punda og varð í kjölfarið dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Brighton er afar gott í að finna óslípaðar demanta úti í heimi og gera þá að stjörnum og það má því búast við að Baleba verði frábær fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf