fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Svar Klopp við spurningu blaðamanns vakti mikla athygli

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur verið orðaður við Al Ittihad í Sádi-Arabíu undanfarið. Jurgen Klopp stjóri Liverpool stendur fastur á sínu og segir leikmanninn ekki á förum.

Egyptinn var fyrir helgi sagður hafa fengið risatilboð frá Sádí sem myndi gera hann launahærri en Cristiano Ronaldo, sem er auðvitað á mála hjá Al Nassr.

Salah var sjálfur talinn áhugasamur um boðið. Liverpool segir leikmanninn þó ekki til sölu og spilaði hann í sigrinum á Newcastle í gær.

Eftir leik var Klopp spurður af blaðamanni út í málið.

„Sagan um Mo Salah til Al Ittihad er ekki alveg horfin, er það?“ spurði blaðamaðurinn.

„Fyrir mér er hún það!“ svaraði Klopp ákveðinn.

Miðað við þetta mun Salah ekki elta peningana til Sádí þetta sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar