fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þeir norsku uppljóstra um nokkuð óvænt nafn í nýjasta landsliðshópi Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 15:12

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fredrikstad FK í Noregi segir frá því á Twitter síðu sinni að Júlíus Magnússon miðjumaður félagsins sé í íslenska landsliðshópnum sem verður kynntur í vikunni. Júlíus er fæddur árið 1998.

KSÍ hefur boðað til fjölmiðlafundar síðar í vikunni þar sem Age Hareide, þjálfari liðsins mun svara spurningum um nýjasta hóp sinn.

Ísland mætir þar Lúxemborg og Bosníu í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári.

Júlíus gekk í raðir norska liðsins í vetur en liðið leikur þar í næst efstu deild, áður var hann fyrirliði Víkings.

Júlíus hefur leikið fimm A-landsleiki en allt voru það vináttuleikir sem komu undir lok síðasta árs og í upphafi þessa árs, undir stjórn Arnars Viðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur