fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Staðfestir að hann muni fara til Bandaríkjanna – ,,Ég vil njóta mín þar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur viðurkennt það að hann hafi mikinn áhuga á að spila í bandarísku MLS-deildinni.

Griezmann er í dag á mála hjá Atletico Madrid en hann hefur spilað á Spáni allan sinn feril sem atvinnumaður.

Frakkinn hefur verið orðaður við MLS deildina áður og þá sérstaklega Inter Miami þar sem hans fyrrum liðsfélagi, Lionel Messi, spilar.

Það er draumur Griezmann að enda ferilinn í Bandaríkjunum en hann er 32 ára gamall í dag.

,,Ég hef alltaf sagt að það sé draumurinn að enda ferilinn þar. Ég er hrifinn af bandarískum íþróttum. Ég vil spila í MLS og njóta mín þar,“ sagði Griezmann.

,,Ég vil vinna titla þar og spila eins vel og ég get. Ég vil líka vinna titla með Atletico Madrid, við sjáum hvað gerist í framtíðinni en einn af mínum draumum er að spila í MLS.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki