fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Enginn byrjað jafn vel síðan Ronaldo mætti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Jude Bellingham hafi byrjað feril sinn hjá Real Madrid vel en hann kom til félagsins í sumar.

Real keypti Bellingham á risaupphæð frá Dortmund og er hann nú þegar að borga þá upphæð til baka.

Bellingham hefur skorað fjögur mörk í þremur deildarleikjum fyrir Real og tryggði liðinu sigur gegn Celta Vigo á föstudag.

Englendingurinn varð um leið sá fyrsti síðan 2009 til að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Real.

Cristiano Ronaldo var á síðasti til að gera það en hann varð síðar markahæsti leikmaður í sögu spænska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær