fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Moutinho krotaði undir í heimalandinu – Laun hans vekja athygli

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalinn Joao Moutinho er genginn í raðir Braga í heimalandinu.

Miðjumaðurinn 36 ára gamli lék með Sporting og Porto í portúgölsku deildinni á yngri árum en valdi nú að semja við Braga.

Moutinho kemur á frjálsri sölu en samningur hans við Wolves rann út fyrr í sumar. Hann hafði verið í fimm ár hjá félaginu og spilað 212 leiki.

Moutinho skrifar undir eins árs samning við Braga og þénar um 400 þúsund pund á þeim tíma, sem er án efa miklu lægra en undanfarin ár í ensku úrvalsdeildinni.

Kappinn á að baki 146 A-landsleiki fyrir hönd Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur