fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór á barmi þess að verða leikmaður Lyngby – Munnlegt samkomulag í höfn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef allt gengur vel getur Gylfi Þór Sigurðsson innan tíðar kallað sig leikmann Lyngby,“ segir á heimasíðu félagsins.

Gylfi hefur verið í Danmörku síðustu daga en segir á vef Lyngby að Gylfi sé í góðu líkamlegu formi.

Segir á vef Lyngby að hann sé að klára endurhæfinguna og sé að verða klár. Gylfi hefur ekki spilað í tvö ár.

„Við höfum rætt við Gylfa í fjórtán daga, Gylfi hefur áhuga á því að verða leikmaður Lyngby. Það er munnlegt samkomulag í höfn en það er mikið sem þarf að klára. Við verðum að sjá líkamlegt ástand hans eftir langa fjarveru. Það tekur tíma að klára þetta,“ segir Nicas Kjeldsen yfirmaður knattspyrnumála hjá Lyngby.

„Það er skrýtið að við tjáum okkur um svona, við heyrum bara frá fjölmiðlum, stuðningsmönnum og styrktaraðilum að þetta fær mikinn meðbyr og jákvæð viðbrögð. Við erum ánægðir með það.“

„Það er ekkert klárt en það er allt í gangi en fólk þarf að bíða aðeins lengur.“

Gylfi er að verða 34 ára gamall og hefur ekki spilað í tvö ár en Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“