Alexis Sanchez er að ganga í raðir Inter á nýjan leik.
Sanchez fór frá Inter í fyrra en er nú að snúa aftur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Marseille rann út.
Það kemur fram að Sanchez muni skrifa undir stuttan samning hjá Inter. Hann fer í læknisskoðun á föstudag.
Sanchez er 34 ára gamall sóknarmaður frá Síle en hann hefur meðal annars spilað fyrir Barcelona, Arsenal og Manchester United.
Alexis Sánchez to Inter, here we go! He’s back on free transfer after spending one year at OM — agreement reached and medical booked on Friday ⚫️🔵🇨🇱
Sánchez will sign short term deal in the next days as he was waiting for Inter.
He’s set to replace Joaquín Correa who joins OM. pic.twitter.com/JMn211pGlT
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2023