Cindy Kimberly, kærasta Dele Alli, birti á dögunum myndir frá fríi sínu á Ibiza sem hafa vakið mikla athygli.
Kimberly, sem er fyrirsæta, er afar vinsæl á samfélagsmiðlum og með yfir sjö milljónir fylgjenda á Instagram.
Á meðan Alli er snúinn aftur til Everton virðist Kimberly hafa notið á Ibiza undanfarið.
Hún birti fjölda mynda úr sólinni og er óhætt að segja að þær hafi notið vinsælda. Hér að neðan má sjá myndirnar.