fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

City staðfestir kaup sín á Doku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest kaup sín á belgíska landsliðsmanninum, Jeremy Doku frá Rennes í Frakklandi.

Doku gerir fimm ára samning við City en kantmaðurinn knái er 21 árs gamall.

Honum er ætlað að fylla skarð Riyad Mahrez sem ákvað að fara í sumar og skella sér til Sádí Arabíu.

Doku er 21 árs gamall kantmaður, er hann þriðji leikmaðurinn sem Englands og Evrópumeistararnir kaupa í sumar. Áður hafði félagið fengið Mateo Kovacic og Josko Gvardiol til félagsins.

Doku hefur spilað 14 landsleiki fyrir Belgíu en hann getur leikið á báðum köntunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“