fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Valur selur Kristófer til Ítalíu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur selt hinn unga og efnilega Kristófer Jónsson til Triestina í ítölsku C-deildinni.

Kristófer er miðjumaður sem kom til Vals snemma árs 2021 frá Haukum, en hann er uppalinn hjá Hafnarfjarðarliðinu.

Kappinn lék hins vegar í tvö ár á láni hjá Venezia og sneri aftur til Vals í sumar. Hann lék einn leik í Bestu deildinni en er nú farinn til Ítalíu á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“