Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar fra´2012 til dagsins í dag.
Það er tölfræði veita á Twitter sem vekur athygli á þessu.
Gylfi Þór hefur hins vegar ekki spilað fótbolta í tvö ár og veltir nú framtíð sinni fyrir sér.
Top Scoring PL Midfielders 2012-2023
67 – Gylfi Sigurdsson 🥇
64 – Kevin De Bruyne 🥈
53 – Christian Eriksen🥉
52 – Juan Mata
51 – David Silva
51 – Yaya Toure
51 – Dele Alli
49 – James Ward-Prowse
44 – Bruno Fernandes
44 – Ilkay Gündogan pic.twitter.com/sJLqfYMDLb
— SuperStatto™🇮🇸 (@StattoSuper) August 21, 2023
Gylfi Þór átt magnaða tíma í ensku úrvalsdeildinni með Swansea, Tottenham og Everton þar sem hann var reglulega á skotskónum.
Líklega mun Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City taka fram úr honum í markaskorun í ár en árangur Gylfa er hins vegar magnaður og segir mikið til um hversu öflugur hans var í deild þeirra bestu.