fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Forest að kaupa manninn sem var hetja Argentínu og Sevilla

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 06:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest er að fá öflugan liðsstyrk frá Sevilla á Spáni.

Gonzalo Montiel er að ganga í raðir enska félagsins en hann er argentískur landsliðsbakvörður.

Forest fær Montiel á láni út þetta tímabil en getur keypt hann á 9,4 milljónir punda næsta sumar.

Montiel átti frábært síðasta tímabil þar sem hann skoraði úr vítinu sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn í Katar og gerði slíkt hið sama í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í vor.

Hann er fimmti leikmaðurinn sem Forest fær til sín í sumar á eftir Anthony Elanga, Ola Aina, Matt Turner og Chris Wood, en sá síðarnefndi var hjá Forest á láni á síðustu leiktíð.

Á tímabilinu hingað til hefur Forest unnið einn leik og tapað einum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu