fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Stjórn KSÍ kemur til baka úr sumarfríi – Þessi mál verða á dagskrá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 16:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ hefur ekki fundað í rúma tvo mánuði en búið er að boða til fundar á fimmtudag þegar stjórnin snýr til baka úr sumarfríi.

Landsliðsmálin verða á dagskrá en frá síðasta fundi hefur kvennalandsliðið leikið leiki þar sem gengið var ekki gott.

Fjármál sambandsins verða til umræðu og þá verða fleiri mál á dagskrá.

Mál sem verða til umræðu:
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Fundargerðnefnda og fréttir frá ÍTF
3. Landsliðsmál
4. Mótamál
5. Lög og reglugerðir
6. verkefni milli funda
7. Fjármál
8. Önnur mál

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“