fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Real Madrid íhugar að reyna óvænt við miðvörð Arsenal – Einnig áhugi frá Sádí

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur óvænt áhuga á Gabriel, miðverði Arsenal og þá er einnig áhugi á honum í Sádi-Arabíu.

Spænska stórliðið varð fyrir áfalli á dögunum þegar Eder Militao meiddist og verður hann frá í langan tíma.

Félagið skoðar því að bæta við sig miðverði og er Gabriel á blaði, en hann hefur heillað í búningi Arsenal undanfarin ár.

Sjálfur er Gabriel þó talinn afar sáttur hjá Arsenal og skuldbundinn verkefninu sem þar er í gangi, en félagið stefnir á að hampa Englandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn í tuttugu ár í vor.

Það er einnig áhugi frá Sádi-Arabíu á brasilíska miðverðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus