fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Líklegast að Henderson endi í London – Þetta er sá sem fyllir skarð hans hjá United ef hann fer

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace leiðir kapphlaupið um Dean Henderson, markvörð Manchester United.

Henderson er varaskeifa hjá United og vill fara þangað sem hann er aðalmarkvörður. Andre Onana var keyptur í rammann í sumar frá Inter.

Hann var hjá Nottingham Forest á láni á síðustu leiktíð og vill félagið fá hann aftur en Palace er hins vegar líklegra til að hreppa hann um þessar mundir.

Grikkinn Odisseas Vlachodimos hjá Benfica er líklegur til að leysa Henderson af.

Talið er líklegt að hann sé á förum frá Benfica en fer aðeins til United ef félagið losar Henderson.

Það myndi þá koma í hlut Vlachodimos að veita Onana samkeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli