fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Harðneitar sögusögnunum um rifrildi: Heimtaði X Factor og faldi fjarstýringuna – ,,Guð hjálpi mér“

433
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 20:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane hefur tjáð sig um skemmtilegt atvik sem átti sér stað á hóteli í Newcastle er hann lék með Manchester United.

Keane varð þar reiður út í þáverandi liðsfélaga sinn Wayne Rooney en hann vildi fá að horfa á sitt efni í sjónvarpinu – eitthvað sem Rooney tók ekki í mál.

Rooney breytti um rás í sjónvarpinu vegna X Factor sem var mjög vinsæll þáttur á þessum tíma og faldi í kjölfarið fjarstýringuna frá Keane.

Rooney hefur sjálfur tjáð sig um atvikið og talaði um rifrildi á milli þeirra tveggja sem Keane þverneitar fyrir.

,,Það voru svo sannarlega engin rifrildi okkar á milli. Ég mikið að horfa á ruðning [Rugby] á þessum tíma og einhver skipti um rás sem ég var ekki ánægður með,“ sagði Keane.

,,Við rifumst hins vegar ekkert í kjölfarið. Degi seinna þá var ég mættur í morgunmat og Wayne spurði mig hvort ég hefði fundið fjarstýringuna.“

,,Ég sagði honum einfaldlega hvert hann mætti fara. Ef það er rifrildi, Guð hjálpi mér. Ég sýndi Wayne enga virðingu þarna því hann svaraði mér fullum hálsi og vildi horfa á X Factor.“

,,Á bakvið allt þetta þá bar ég virðingu fyrir honum að lokum því Wayne var frábær knattspyrnumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni