fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ronaldo kaffærði gamlan félaga sem var að fagna góðum árangri á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos fyrrum fyrirliði Real Madrid er ansi sáttur með það að vera mættur með 60 milljónir fylgjenda og sagði frá því í færslu á Instagram.

Þetta finnst Cristiano Ronaldo hans fyrrum samherja hins vegar ekkert sérstaklega merkilegt og lét Ramos vita af því.

Ronaldo setti ummælu við færslu Ramos og lét hann vita af því að hann ætti langt í land með að ná sér.

„Það vantar eitt 0 til að ná mér,“ skrifar Ronaldo við færsluna en hann er sjálfur með 601 milljón fylgjenda

Ronaldo er vinsælasti einstaklingur í heimi á Instagram og er reikningur hans orðinn mikil tekjulind fyrir kappann góða sem er einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“