fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mason Greenwood á æfingu með leikmanni Manchester United í Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United heldur áfram að æfa á fullum krafti þrátt fyrir að framtíð hans sé í óvissu. Hann hefur ekki æft með United í átján mánuði.

Greenwood er nú staddur í Dubai þar sem hann fór á æfingu með Anthony Elanga samherja sínum hjá United.

The Athletic sagði frá því á dögunum United sé við það að taka ákvörðun um framtíð Greenwood. Hefur félagið rannsakað mál hans undanfarna mánuði. Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í rúmt ár eftir að hafa verið handtekinn. grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Lögregla felldi málið niður á dögunum þegar lykilvitni breyttu framburði sínum og ný gögn komu á borð lögreglunnar. United rannsakar málið sjálft og skoðar hvort þessi 21 árs gamli leikmaður eigi afturkvæmt hjá félaginu.

Fari svo að United vilji losna við hann virðist nokkur fjöldi félaga vilja taka hann en lið víða um Evrópu vilja hann á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“