fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni fyrir „óviðeigandi klæðnað“ í barnaafmæli

433
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cassia Laurenco, kærasta knattspyrnumannsins Eder Militao, fær nú á baukinn fyrir klæðaburð í afmæli dóttur hans.

Militao, sem er á mála hjá Real Madrid og Laurenco tóku saman fyrr á þessu ári.

Brasilíumaðurinn og Karoline Lima barnsmóðir hans slitu sambandi sínu í fyrra er hún var ólétt af dóttur þeirra.

Militao og Laurenco voru einmitt í afmæli hjá eins árs dótturinni en klæðaburður hennar hefur ratað í heimspressuna.

Hefur hún fengið yfir sig holskeflu af gagnrýni og vilja margir meina að klæðaburðurinn sé óviðeigandi fyrir barnaafmæli.

Dæmi hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki