fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

„Vonandi verða ekki allir í útilegu“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynslubolinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er brött fyrir komandi leik íslenska landsliðsins við það finnska á föstudag.

Liðin mætast í vináttulandsleik hér á laugardalsvelli.

„Það er langt síðan við höfum komið saman svo það er gott að vera komin aftur. Svo fengum við blíðuna og maður fagnar því,“ segir Gunnhildur við 433.is.

„Það eru mörg ný andlit og það er gaman. Við erum margar á mismunandi stað á tímabilinu. Þetta verður mjög gaman.“

video
play-sharp-fill

Leikurinn er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Þjóðadeildina í haust.

„Við einbeitum okkur aðallega að okkur og hvernig við viljum spila. Úrslitin skipta ekki eins miklu máli. Þetta snýst aðallega um að bæta okkar leik fyrir september.“

Gunnhildur vonast til að fá nóg af fólki á völlinn.

„Vonandi verða ekki allir í útilegu en þetta er Ísland í júlí svo það er líklegt.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Kauptu miða á leikinn hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
Hide picture