fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Eiginkona Van der Sar færir góðar fréttir af honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin Van der Sar er ekki lengur haldið sofandi og líðan hans er stöðug og hann er ekki í lífshættu. Frá þessu greinir eiginkona hans í færslu til fjölmiðla.

Van der Sar var lagður inn á sjúkrahús um helgina vegna blæðingar inn á heila.

Hollendingurinn, sem gerði garðinn frægan á leikmannaferlinum með Manhcester United og Ajax, er staddur í fríi í Króatíu og var fluttur með þyrlu á sjúkrahús.

„Edwin er áfram á gjörgæslu en líðan hans er stöðug,“ segir Annemarie van der Sar.

„Hann er ekki í lífshættu, í hvert skipti sem við heimsækjum hann þá á hann í samskiptum við okkur. Við verðum að bíða róleg eftir því að sjá hvernig málið þróast.“

Van der Sar er 52 ára gamall og hefur starfað í yfirstjórn Ajax síðustu ár með góðum árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“