fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Veruleg reiði eftir að stórveldið frá Tyrklandi ákvað að fara í æfingabúðir í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 18:30

Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dynamo Kiev í Úkraínu er verulega ósátt við Fenerbache og þá ákvörðun félagsins að vera í æfingabúðum í Rússlandi þessa stundina.

Fenerbache tekur þátt í æfingamóti í Rússlandi en félagið tapaði gegn Zenit frá Pétursborg í æfingaleik.

Fenerbache leikur svo gegn liðum frá Serbíu og Aserbaídsjan en báðir leikirnir fara fram í Rússlandi.

Stuðningsmenn Fenerbache sungu nafn Vladimir Putin á heimaleik á síðasta ári, skömmu eftir innrás Rússlands í Úkraínu.

„Þið erum með blóð á höndum ykkar,“ segir í færslu á Instagram frá Dynamo Kiev þar sem merki Fenerbache er birt með.

Rússar fá ekki að taka þátt í Evrópuleikjum vegna innrásarinnar í Úkraínu en þessi ákvörðun Fenerbache vekur nokkra furðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli