Cristiano Ronaldo og unnusta hans, Georginz Rodriguez, njóta nú saman í fríinu og hafa þau til að mynda skellt sér á Jet Ski.
Vöktu myndir af þeim á því mikla athygli aðdáanda. Georgina birti þær á Instagram.
Þá var bikiníi Georginu sérstaklega hrósað af aðdáendum.
Ronaldo undirbýr sig fyrir komandi tímabil með Al-Nassr í Sádi-Arabíu.
Goðsögnin gekk í raðir liðsins í vetur og hafa stjörnur fylgt í kjölfarið.